Af hverju nennir fólk ekki að mæta á fundi?

Eftir Kristínu I. Pálsdóttur – Grein þessi birtist á Smugunni 22. 09. 11  – Ég var að koma af opnum fundi um drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Þar sem ég komst ekki á mælendaskrá á fundinum ætla ég að senda lýðræðisnefndinni bréf með nokkrum hugmyndum um lýðræðisvæðingu og deila því með ykkur þar sem lýðræðið varðar okkur öll. Í fyrsta lagi…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…

Lesa meira

Alvöru lýðræði

Í Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að…

Lesa meira

Lýðræðið

Hrunið leiddi í ljós hvernig völd þjappast á hendur fárra þegar ekki er gætt að reglum lýðræðisins. Stjórnmálamenn og bankastjórar sögðu allt í himnalagi. Ráðamenn blekktu almenning. Fundir að næturlagi voru sagðir ósköp eðlilegir. Svo hrundi allt saman og sannleikurinn kom fram í dagsljósið. Ekki einu sinni ráðherra bankamála fékk að vita hvað var að…

Lesa meira

Kapítal og jarðlýðræði

Erindi á stofnfundi Lýðræðisfélagsins Öldu 20. nóvember 2010 Mig langar til að byrja þetta erindi á tilvitnun í viðtal við frönsku heimspekingana Gilles Deleuze og Feliz Guattari, en saman skrifuðu þessir hugsuðir tvær bækur um kapítalisma. Í viðtalinu er Deleuze beðinn um að útlista hvers vegna hann segir að kapítalisminn sé brjáluð hugmynd og ef…

Lesa meira

Lýðræði

Krafan um breytingar er hávær og birtist okkur með margvíslegum hætti. Fjöldamótmæli á Austurvelli, eggjakast og tunnusláttur, innan við 10% treysta Alþingi, fjöldi nýrra stjórnmálaflokka skýtur upp kollinum, Jón Gnarr er borgarstjórinn í Reykjavík (grínlaust), rannsóknarskýrslan, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnlagaþingið og svo mætti lengi telja. Segja má að þetta ástand komi engum á óvart í ljósi…

Lesa meira

Lýðræði í verki á öllum sviðum

Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vestur­lönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni, hafa æ fleiri fundið sig knúin til að spyrja sig sjálf og aðra um réttmæti þessarar almennu skoðunar – ekki…

Lesa meira