Lokadrög að stefnu félagsins um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna sem tekin verða til umræðu á næsta stjórnarfundi sem áætlaður er 19. apríl næstkomandi.
Lesa meiraLýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur, opið lýðræði ofl.
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda telur mjög brýnt að stjórnlagaþing verði haldið og að það verði skipað fulltrúum almennings. Undanfarna áratugi hafa menn reynt ýmsar nýjar leiðir til þess að auka lýðræði. Meðal þeirra má nefna persónukjör og borgarþing eins og stjórnlagaþingið er dæmi um. Lýðræðisfélagið fagnar því að hér séu loksins tekin skref í átt að auknu…
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda fordæmir málareksturinn gegn níumenningunum svokölluðu sem ákærðir eru fyrir brot á 100. grein hegningarlaga sem lýtur að „árás á Alþingi“ þannig að „sjálfræði þess hafi verið hætta búin“. Í umræddum mótmælum fór hópur fólks inn um opnar dyr Alþingishússins og upp á þingpalla þar sem lesin var upp yfirlýsing. Tjáningarfrelsið á undir högg…
Lesa meira