Stjórnarfundur á þriðjudaginn

Stjórnarfundur verður, venju samkvæmt, þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Gerðar voru breytingar á lögum félagsins á síðast aðalfundi þannig að nú eru stjórnarfundir ekki aðeins öllum opnir, og öllum frjálst að taka þátt í umræðum heldur hafa allir félagsmenn jafnan atkvæðisrétt á stjórnarfundum. Mörg verkefni liggja fyrir hjá félaginu og óskir…

Lesa meira

Fundur 22. sept – Lýðræðislegt hagkerfi.

Loksins loksins fara málefnahóparnir af stað. Nú er fundur næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. sept., í hópnum um Lýðræðislegt hagkerfi. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4 og fundurinn hefst klukkan 20.30. Dagskráin er á þessa leið: 1. Stytting vinnutíma – Guðmundur D. Haraldsson 2. Lýðræðisleg fyrirtæki – næstu skref 3. Hvað með lífeyrissjóði? 4. Önnur mál. Hlökkum…

Lesa meira

Fundir í málefnahópum

Stofnaðir hafa verið fjórir málefnahópar í félaginu sem allir halda sínu fyrstu fundi í næstu viku. Hópurinn um lýðræðislegt hagkerfi ríður á vaðið mánudaginn 6. desember kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundirnir eru öllum opnir og félagsmenn hvattir til að taka þátt.

Lesa meira