Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 26. mars kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stefna stjórnmálaflokks: efnahagskerfið Önnur mál Sjá uppfærð drög að neðan að stefnu í anda alvöru lýðræðis. Megináherslan verður lögð á fyrsta liðinn en einnig rætt um fyrstu drög að stefnu stjórnmálaflokks um efnahagskerfið. Stefna…
Lesa meiraFundur er í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna á miðvikudag kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir. Rætt verður um tillögu að stefnu stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis en nokkur þörf er á slíkri stefnu nú um mundir. Einnig um önnur verkefni hópsins, meðal annars um gagnagrunn með dæmum um lýðræðisleg þátttökuferli, s.s. eins og…
Lesa meiraTraust á Alþingi mælist í kringum 9% og stór hluti kjósenda gefur til kynna í skoðanakönnunum að hann muni ekki ljá rótgrónum stjórnmálaflokkum atkvæði sitt í næstu kosningum. Út um allan heim standa yfir mótmæli hvar krafist er alvöru lýðræðis. Undanfarið hefur Alda unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis.…
Lesa meiraAlda hefur að undanförnu unnið drög að skipulagi stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Rétt er að geta þess að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki í hyggju að bjóða fram eða taka þátt í starfi stjórnmálaflokka. Alda vinnur hins vegar tillögur að því hvernig megi dýpka lýðræðið og komu fram óskir þess efnis að…
Lesa meiraAlda hefur að undanförnu unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Á morgun, mánudaginn 5. desember verður fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmálanna þar sem drögin verða tekin til umræðu og afgreiðslu. Að neðan gefur að líta drögin sem rædd verða á fundinum. Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks (PDF).…
Lesa meiraLýðræðisvæðum stjórnmálin, fundur í Brautarholti. Mætt voru: Haraldur, Einar Ólafsson, Hulda Björg, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Valur Antonsson, Guðmundur D. Haraldsson, Hjalti Hrafn sem stýrði fundi, Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már sem ritaði fundargerð. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur Alda ætlar að teikna upp lýðræðislegan stjórnmálaflokk. Getum lært mikið af því hvernig Alda er byggð upp. Mikilvægt…
Lesa meira