Í frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meiraFélagið hefur sent samgöngunefnd umsögn um framvarp til sveitarstjórnarlaga.
Lesa meiraFélagið hefur sent Stjórnlagaráði umsögn um nokkrar framkomnar tillögur ráðsins til breytinga á stjórnarskránni.
Lesa meira