Fundur og tillögur stjórnlagaþingshóps

Næsti fundur stjórnlagaþingshóps verður mánudaginn 31. janúar kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu þar sem ræddar verða tillögur til stjórnlagaþingsins frá félaginu. Tillögurnar eru birtar með fréttinni. Fundurinn skilar frá sér tillögum sem teknar verða til umræðu á stjórnarfundi 1. febrúar næstkomandi. Allir velkomnir. 

Lesa meira