Samantekt af samvinnurekstrarfundi 6. feb.

Bragi Halldórsson deildi reynslu sinni með fundarmönnum en hann hefur starfað með hópi sem stofnaður var eftir að Hljómalind, kaffihús og samfélagsmiðstöð, lokaði en þessi hópur vildi stofna og reka starfsmannasamvinnufélag (workers co-op) með flatri samhljóma ákvarðanatöku. Það reyndist hins vegar ekki lagalega hægt. Hann hefur því ágæta þekkingu á lagaumhverfinu hér heima. Á fundinum…

Lesa meira