Næsti fundur er boðaður miðvikudagskvöldið 16. febrúar n.k. Við ætlum að hefja fundinn fyrr en venjulega eða klukkan 20.00.
Fundarstaður er í Hugmyndahúsi háskólanna.
Dagskrá fundar er að setjast yfir samvinnulögin og semja drög að nýjum lögum.
Ná fram aðalatriðunum og andanum sem við viljum sjá.
Tæknilega hliðin bíður svo seinni funda.
Dagskrá:
1. Ný samvinnufélagslög
2. Önnur mál.