Venju samkvæmt er stjórnarfundur haldinn fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og því er vert að minna á fundinn annað kvöld, þri. 6. sept. Hann er haldinn á Café Haiti og hefst klukkan 20.30.

Dagskrá fundar er á þessa leið:

1. Húsnæðismál
2. Undirbúningur aðalfundar
3. Staða mála í málefnahópum
4. Önnur fundahöld með þátttöku Öldu
5. Vefsíðan
6. Önnur mál

Allir velkomnir.