Hreyfingin hefur boðið lýðræðisfélaginu að taka þátt í borgaraþingi um nýja stjórnarskrá. 🙂

Þingið er haldið í Iðnó mánudagskvöldið 12. september kl. 20.00-22.00

Frummælendur
Daði Ingólfsson: Almennt um stjórnarskrána og breytingarferli hennar
Geir Guðmundsson: Störf stjórnarskrárfélagsins
Kristinn Már Ársælsson: Starfsemi Lýðræðisfélagsins Öldu
Katrín Oddsdóttir: Störf Stjórnlagaráðs og frumvarp þess um stjórnarskrárbreytingar
Hörður Torfason: Raddir fólksins og aktífismi

Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður með frummælendum ásamt fyrirspurnum úr sal.