Við höfum, ásamt fjölmörgum grasrótarhópum, tekið húsnæði að Brautarholti 4 til leigu. Húsið gengur nú undir nafninu Grasrótarmiðstöðin. Alda fagnar því að vera komin með samastað en hvetur félagsmenn til að mæta og leggja hönd á plóg við að koma húsinu í stand. 🙂 Alda hefur sent eftirfarandi hvatningu til ráðherra, forseta Alþingis, þingmanna og…
Lesa meiraÞað hefur verið mikið að gera hjá félaginu upp á síðkastið. Félaginu var boðið að halda erindi um tillögur stjórnlagaráðs þann 12. sept. s.l. á borgarafundi sem Hreyfingin stóð fyrir. Kristinn Már Ársælsson mætti þangað fyrir hönd félagsins. Íris Ellenberger, stjórnarkona í Öldu, hélt svo erindi á ráðstefnu um beint lýðræði sem Innanríkisráðuneytið bauð til.…
Lesa meira