Unnin hafa verið drög að lagabreytingatillögum sem rædd verða á stjórnarfundinum á þriðjudaginn kemur. Meðal þess sem lagt er til í drögunum er að allir félagsmenn hafi atkvæðisrétt á stjórnarfundum.
Lesa meiraStjórnarfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag, venju samkvæmt, kl. 20:30. Fundurinn verður í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir.
Lesa meiraMeginhugsjónir Lýðræðisfélagsins Öldu eru tvær: lýðræði og sjálfbærni. Markmið Lýðræðisfélagsins Öldu er að lýðræðið nái til allra sviða þjóðfélagsins. Þar er svið efnahagslífsins engin undantekning. Raunar sýna fordæmin að það er ekki síst á því sviði sem lýðræðisumbóta er þörf.
Lesa meiraFlokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…
Lesa meira