Kynningarfundur í Grasrótarmiðstöð

Í gærkvöldi var haldinn opinn kynningarfundur í Grasrótarmiðstöðinni þar sem Alda hefur aðsetur. Mæting var góð og almenn ánægja var með fundinn. Í fréttatilkynningu sem stjórn Grasrótarmiðstöðvarinnar sendi frá sér í morgun segir: „Opinn kynningarfundur var haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, í gærkvöldi. Megintilgangur fundarins var að bjóða einstaklingum og hópum að kynnast aðstöðunni og…

Lesa meira

Málstofa um nýja stjórnarskrá 11. nóvember

Á morgun, föstudaginn 11. nóvember, verður málstofa í Hriflu í Háskólanum á Bifröst. Frummælendur eru þau Bryndís Hlöðversdóttir rektor og Jón Ólafsson aðstoðarrektor í pallborði sitja auk þeirra Katrín Fjeldsted, sem sat í Stjórnlagaráði, og Kristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu. Yfirskrift málstofunnar er „Stendur ný stjórnarskrá vörð um lýðræðið“. Málstofan hefst klukkan 12.00 á…

Lesa meira