New York borg hefur nú innleitt þátttökufjárhagsáætlunargerð. Íbúar borgarinnar hafa nú tíma fram í mars 2012 til að ákveða í hvað um 700 milljónir króna eiga að fara, svona í fyrstu umferð en ferlið verður árlegt. Ákvörðun borgaranna verður bindandi.

Ferill áætlunarinnar í NYC

Myndin er fengin af vef verkefnisins www.pbnyc.org

Þátttökufjárhagsáætlunargerð hefur verið reynd með góðum árangri í um tuttugu ár í brasilísku borginni Porto Alegre.