Fundargerð: Stjórnarfundur 1. maí

Stjórnarfundur í Öldu. 1. maí 2012. Mættir voru: Halla Margrét, Hulda björg, Sólveig alda (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn, Kristinn Már (er stýrði fundi), Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Þórður Björn, Júlíus Valdimarsson og Páll Heiðar. 1. Stytting vinnudags Allt að gerast. Stefna félagsins verður send á verkalýðsfélög í pósti í þessari…

Lesa meira

Fundaröð Stjórnarskrárfélagsins 3. maí

Alda vill benda á fund á vegum Stjórnarskrárfélagsins sem haldinn verður klukkan 20.00 annað kvöld, fimmtudaginn 3. maí, í Iðnó.  Fundurinn ber yfirskriftina „Kjördæmi, persónukjör og nýja stjórnarskráin“ og fjallar um áhrif sem ný stjórnarskrá hefði á kosningakerfið og kjördæmin. Fleiri fundir eru á dagskrá félagsins og spannar umfjöllunarefni þeirra allt frá náttúrunni og auðlindunum…

Lesa meira