Aðalfundur Öldu verður haldinn laugardaginn 29. september 2012 og hefst hann kl. 13.00. Fundarstaður er Grasrótarmiðstöðin að Brautarholti 4. Allir velkomnir.
Lesa meiraTillögur Öldu um styttingu vinnudags hafa hlotið góðan hljómgrunn hjá stéttarfélögunum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir og eru fleiri framundan. Tillögurnar voru á dögunum teknar fyrir hjá Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Stéttarfélagið beindi því Bandalags háskólamanna að halda félagsfund um málið. Bandalag háskólamanna er regnhlífarsamtök 25 félaga. Var enn fremur hvatt til að Alda væri…
Lesa meiraFundargerð Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi 11. september 2012 Fundur var settur kl 20:00 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Kolbrún (skóla- og frístundasvið), Kristín (leikskólastjóri á Garðaborg) Fundargerð ritaði: Hjalti Hrafn Hafþórsson Í sumar héldu fulltrúar Öldu fyrirlestur um lýðræðislegt menntakerfi á starfsdegi leikskólastjóra. Kolbrún og Kristín komu til að ræða áframhaldandi vinnu…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…
Lesa meiraChris Maisano skrifar um tækniframfarir og nauðsyn þess að breyta vinnunni sem slíkri: [We] should challenge the organization of work itself and fight to appropriate the free time made possible by the continuing development of science and technology Meira hér.
Lesa meiraTim Kreider skrifar um að vera sífellt upptekin(n): If you live in America in the 21st century you’ve probably had to listen to a lot of people tell you how busy they are. It’s become the default response when you ask anyone how they’re doing: “Busy!” “So busy.” “Crazy busy.” It is, pretty obviously, a…
Lesa meiraStjórnarfundur verður 4. september venju samkvæmt. Fundurinn hefst kl. 20 og er að Brautarholti 4. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Board meeting for Alda association for sustainability and democracy…
Lesa meiraFólkið hjá Co-opoly bjó til þessa fínu skýringarmynd um lýðræðileg samvinnufyrirtæki:
Lesa meiraAlda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 28. ágúst kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun og taka þátt í umræðum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna i starfi málefnahópsins eftir sumarið og…
Lesa meira