Sjálfbærnihópur Öldu boðar til fundar næstkomandi laugardag 16. nóvember í Múltíkúltí að Barónsstíg 3. Fundurinn verður í hádeginu og hefst kl. 12:15. Á dagskrá er búa til eitt stykki aðgerðaráætlun fyrir veturinn. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meiraStjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…
Lesa meiraStjórnarfundur verður venju samkvæmt þann 6. nóvember kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltíkúltí). Öll velkomin. Dagskrá Starfið á næstunni Viðburðir fyrir áramót Ný leiðarljós – málþing með Landvernd Vinnubúðir Önnur mál
Lesa meiraÍ tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00. Dagskrá Hugvekjur Harðar – Um þjóðmálabækurnar Neysluhyggja og hófsemd á 21. öld? Sigríður Guðmarsdóttir um Umbúðaþjóðfélagið. Leiðin til betra samfélags. Svanur Kristjánsson um Þjóðráð. Hugrenningar…
Lesa meiraFundur haldinn 30. október 2013 að Barónstíg 3. Mættir: Kristinn Már, Hulda Björg, Björn Leví og Kjartan. Dagskrá. 1. Rafnræn þjóðaratkvæðagreiðsla Björn Leví kynnti stöðuna á verkefni sem hann og aðrir eiga frumkvæði að og miðar að því að sýna fram á að gerlegt og ódýrt sé að halda rafrænar atkvæðagreiðslur. Þegar hefur verið settur…
Lesa meira