Þann 12. apríl síðastliðinn settu starfsmenn Borgarholtsskóla saman nemendaþing þar sem nemendur ræddu eigin hugmyndir um það sem betur mætti fara innan kennslustunda, innan skólans í heild og hvað varðar félagslífið. Hundrað nemendum af öllum sviðum skólans var boðið og hátt í sjötíu sóttu þingið. Nemendum var skipt niður í 8 hópa með einum kennara…
Lesa meiraKristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu flutti pistil á Rás 1 þann 1. maí 2013. Hægt er að hlusta á pistilinn á vef RÚV. Pistillinn er í heild sinni hér að neðan. Frá iðnbyltingu og fram á 20. öld snérist verkalýðsbarátta um grunnréttindi, s.s hvað varðar vinnutíma, aðbúnað, kaupgjald, verkfallsrétt, takmörkun á vinnu barna og…
Lesa meiraMiðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna. Í lokin verður grænum fánum stungið niður á Austurvelli við Alþingi. Göngumenn eru hvattir til að klæðast grænu. Hist verður á Snorrabraut við Hlemm kl. 13. Gangan hefst hálftíma síðar. Efnt er til…
Lesa meiraSjálfbærni og umhverfismál Alda hefur unnið stefnu fyrir stjórnmálaflokka hvað varðar sjálfbærni og umhverfismál. Sem stendur framleiðum og neytum við jarðarbúar meira en jörðin getur staðið undir. Líkur standa til þess að um miðja öldina þurfi um þrjár jarðir til þess að standa undir neyslusamfélaginu. Þá stendur vistkerfum og dýrategendum veruleg ógn af þeim loftslagsbreytingum…
Lesa meiraVið höfum misst sjónar á því hvers vegna við vinnum og stundum atvinnustarfsemi af ýmsu tagi. Í hugum flestra snýst vinna og atvinnustarfsemi um að afla sér tekna til að halda uppi lífsgæðum. Ný tækni sem eykur framleiðni gegni því hlutverki að auka lífsgæðin – og það sama gildi um nýja atvinnustarfsemi eins og álver…
Lesa meiraÍ Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…
Lesa meiraKristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu var gestur í Silfri Egils þann 21. apríl 2013. Rætt var um aðdraganda kosninga og þau málefni sem hæst hafa borið í opinberri umræðu. Hægt er að horfa á viðtalið á vef RÚV (byrjar á 30:20).
Lesa meiraÁ laugardaginn 13. apríl ætlar ALDA að hitta stjórnmálaflokka á opnum fundi og heyra hvað þeir boða til lausnar á þeim göllum í hagkerfinu sem komu berlega í ljós í hruninu og hvaða augum þeir líta á aðkallandi skort á lýðræði á sviði efnahagslífsins. Hér verður kjörið tækifæri til að ræða þær grundvallarbreytingar sem þörf…
Lesa meiraBoðað er til fundar um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 10. apríl kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir eru hvattir til að mæta og segja sína skoðun. Á dagskrá fundarins er umræða um það hvernig við getum fylgt eftir ályktuninni sem hópurinn sendi frá sér í febrúar. ******************************** There will be…
Lesa meiraVenju samkvæmt er stjórnarfundur þann 3. apríl næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir.
Lesa meira