Stjórn Lýðræðisfélagsins Öldu telur stjórnmálamenn hafi ekki tekið alvarlega vantraustið sem skapaðist milli þeirra og kjósenda í kjölfar hrunsins. Alda telur rétt að stjórnmálamenn sem uppvísir voru að því að eiga reikninga í skattaskjóli víki. Endurskoða þarf upplýsingalög, fyrirkomulag opinberra rannsókna, og lög um skattaundanskot. Tryggja þarf aðkomu almennings að þessum verkefnum.
Lesa meiraAðalfundur Öldu var haldinn þann 4. janúar 2017 á Stofunni í Reykjavík. Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem kjörin var ný stjórn. Mætt voru: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Björn Reynir Halldórsson, Júlíus Valdimarsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Jórunn Edda Helgadóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson Kosning fundarstjóra Gústav var kosinn fundarstjóri og sá einnig um ritun fundar.…
Lesa meira