Framboðsfrestur er til stjórnar Lýðræðisfélagsins Öldu er runnin út. Eftirfarandi framboð bárust (í stafrófsröð):

 

Bergljót Gunnlaugsdóttir

Birgir Smári Ársælsson

Björn Reynir Halldórsson

Guðmundur Daði Haraldsson

Helga Kjartansdóttir

Kristinn Már Ársælsson

Sólveig Alda Halldórsdóttir

 

 

Frestur til lagabreytinga hafa einnig runnið út og bárust engar tillögur að þessu sinni. Hins vegar er fólki frjálst að leggja fyrir ályktanir á fundinum eða koma með hugðarefni sín á fundinn á laugardaginn. Þá er hægt að segja sig úr úrtaki fyrir slembivalið í síðasta lagi föstudaginn, 6. október.

 

Þá minnum við á erindi Kristins Más Ársælssonar eftir fundinn: „Er slembival á Alþingi kannski málið?“

 

kv. stjórnin.