Ný stjórn var kjörin á aðalfundi í gær. Hana skipa:

Bergljót Gunnlaugsdóttir

Birgir Smári Ársælsson

Björn Reynir Halldórsson

Guðmundur Daði Haraldsson

Helga Kjartansdóttir

Kristinn Már Ársælsson

Sólveig Alda Halldórsdóttir

 

Til viðbótar við þessa sjö einstaklinga verða tveir meðlimir slembivaldi í stjórn en valið fer fram á næstu dögum.

Boðað er til fyrsta stjórnarfundar á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Staðsetning auglýst síðar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  1. Slembival
  2. Verkaskipting stjórnar
  3. Dagskrá framundan.
  4. Önnur Mál.

Fundurinn er öllum opinn líkt og ávallt.