Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…
Lesa meiraEldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr. Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr. Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…
Lesa meira