Fundargerð aðalfundar Öldu 2018

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 13. október 2018. Fundur var settur kl. 14:00. Viðstaddir voru Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir og Björn Þorsteinsson. 1. Kosning fundarstjóra. Guðmundur D. Haraldsson var einróma kjörinn fundarstjóri. Hann lagði til…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2018, ný stjórn

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…

Lesa meira

Lög Öldu, 2017-2018

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…

Lesa meira