Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík.
Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum:
* Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur
* Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum
* Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur
* Guðmundur D. Haraldsson, MSc í Cognitive & Decision Sciences, BS í sálfræði
* Bára Jóhannesdóttir, MA félagsfræði, BA nútímafræði
* Guðmundur Hörður Guðmundsson, umhverfisfræðingur og sagnfræðingur
* Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki
Fundargerð fyrir fundinn má finna hér.