Boðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt.

 

Vonum að það verði betra veður en seinast 🙂

 

Dagskrá:

  • Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)?
  • Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB.
  • Möguleikar á að koma þessu málefni á dagskrá í sveitarstjórnakosningum.
  • Möguleikar á að kynna málefnið.
  • Vinna við að skrifa stefnu Öldu í þessu málefni.
  • Önnur mál.

 

Hér er svo nokkuð góð grein fyrir þá sem vilja kynna sér málið á örfáum mínútum.