Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. júní, venju samkvæmt. Hugmyndahúsinu hefur nú verið formlega lokað og verður fundurinn haldinn á Café Haíti, Geirsgötu 7b (Verbúð 2) og hefst kl. 20:00. Allir fundir hjá félaginu eru öllum opnir. Allir velkomnir.
Dagskrá fundarins
1. Stjórnlagaráð
2. Frumvarp til sveitarstjórnarlaga
3. Málþing um lýðræðisleg fyrirtæki
4. Störf málefnahópa
5. Viðburðir í haust
6. Húsnæðismál
7. Önnur mál