Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira

Stjórnarfundur 3. janúar 2012

Gleðilegt ár allir saman! Það er ekki eftir neinu að bíða og stjórnarfundur verður haldinn þennan fyrsta þriðjudag á nýju ári. Fundurinn hefst klukkan 20.30 (Brautarholti 4). Á dagskrá fundar eru umræður um eftirfarandi: Nýjar námsskrár Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Ályktun um aðgerðir lögreglu gegn Occupy Fjárhagsreglur Öldu (drög í fundargerð frá síðasta stjórnarfundi) Ný sveitastjórnarlög…

Lesa meira

Áhugaverðir tímar

Vonleysi og átök einkenna þessi áramót. Hart er barist á sviði stjórnmálanna þar sem ríkisstjórnin stendur höllum fæti og deilur loga innan flokka sem og milli þeirra. Trú almennings á flokkafulltrúalýðræðinu er enn lítil sem engin en traust á Alþingi hefur mælst í kringum 10% í lengri tíma. Stór hluti almennings hefur ekki áhuga á…

Lesa meira

Gleðileg jól !!

Alda sendir jólakveðjur til allra manna nær og fjær og óskar þess að allir endurvinni jólapappírinn og njóti hátíðanna í lýðræðislegu ferli. Innilegar jóla-sjálfbærnis- og lýðræðiskveðjur til ykkar allra!

Lesa meira

Fundargerð – Stytting vinnudags 12.12.

Fundur settur kl. 20:40 þann 12. desember 2011 í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir voru Guðmundur D. Haraldsson (er skrifaði fundargerð) og Birgir Smári Ársælsson. 1. Rætt um framkomnar röksemdir (í greinum) fyrir styttingu vinnudags, þær sem varða að fjölga starfsfólki í vinnu, þrátt fyrir styttinguna. Helsti galli þeirra er að þær byggja á hagvexti. Rætt um að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 13. des. 2011

Fundur settur 20.30 í fundarherbergi á efri hæðinni í Grasrótarmiðstöðinni. Mættir eru Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson, Geir Guðmundsson og Haraldur Ægir. Guðmundur stýrði fundi og Sólveig ritaði. Auglýst dagskrá tekin í óformlegri röð. Lýðræðisleg fyrirtæki: Samvinnufélagalög / lög um lýðræðisleg fyrirtæki. Nokkrir þingmenn hafa lýst áhuga á að vinna með…

Lesa meira

Happy Planet Index

Statistician Nic Marks asks why we measure a nation’s success by its productivity — instead of by the happiness and well-being of its people. He introduces the Happy Planet Index, which tracks national well-being against resource use (because a happy life doesn’t have to cost the earth). Which countries rank highest in the HPI? You…

Lesa meira