Það eru tíðindi úr Kópavogi en þar samþykkti bæjarráð einróma tillögu Ólafs Þórs Gunnarssonar: „að fela fjármálastjóra að meta kosti þess og galla að bærinn taki upp í einhverjum mæli til reynslu s.k. þátttökufjárlagagerð (e. Participatory budgeting).” Í greinargerð er vísað til reynslu Porto Alegre og nýlegrar reynslu í New York. Skemmst að minnast þess…
Lesa meiraFundur er boðaður í Greiningardeild Öldu þann 22. nóvember n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Um nokkurt skeið hefur verið rætt um að Alda þurfi að gefa út upplýsingarit um ýmiss konar mælikvarða á lífsgæði. Hinn hefðbundi mælikvarði sem tröllríður þjóðfélagsumræðunni, hagvöxtur, er þar hvergi nærri nógu góður. Fundurinn er boðaður…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…
Lesa meiraSamtök samvinnufyrirtækja í Bretlandi er með stutta, hnitmiðaða lýsingu á starfsmannasamvinnufyrirtækjum (workers cooperative): A co-operative business is that they are owned and run by the members – the people who benefit from the co-operative’s services. Although they carry out all kinds of business, all co-operative businesses have core things in common. Meira hér.
Lesa meiraAlda sendi eftirfarandi umsögn til Alþingis um frumvarp að nýjum lögum um RÚV. Í umsögninni leggur Alda til að skref verði tekin til að starfsmenn RÚV verði valdhafar innan stofnunarinnar. Slík lýðræðisvæðing er líkleg til að skila sér í betri stjórnun, draga úr áhrifum stjórnmálamanna og annarra áhrifahópa á dagskrá og umfjöllun RÚV. Þá er…
Lesa meiraKristinn Már, félagsmaður í Öldu og meðlimur í stjórn, var í viðtali í Silfri Egils núna um helgina. Ŕæddi hann við Egil um Öldu, hugmyndir félagsins og starfsemi. Lýðræði var í fyrirrúmi. Viðtalið má sjá hér að neðan:
Lesa meiraMætt voru: Björn Þorsteinsson, Júlíus Valdimarsson, Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir (er stjórnaði fundi), Anna Rún Tryggvadóttir og Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð). Fundur hófst kl. 20:15. 1. Stytting vinnutíma: a) Spurning hvað eigi að gera varðandi stéttarfélögin úti á landi. Stungið upp á því að halda fundi í gegnum Skype; Guðmundur fer…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…
Lesa meiraAlda hefur veitt Alþingi umsögn um frumvarp að nýjum upplýsingalögum. Umsögnin, sem var send til Alþingis 6. nóvember 2012, fylgir hér að neðan. *** Umsögn um 215. mál 141. löggjafarþings frá Öldu – félagi um sjálfbærni og lýðræði. Alda telur að gera þurfi nokkrar breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi. Ljóst er að almenningur er valdhafinn í…
Lesa meira22 ágúst síðastliðinn var earth overshoot day: „… August 22, is Earth Overshoot Day, marking the date when humanity has exhausted nature’s budget for the year. We are now operating in overdraft. For the rest of the year, we will maintain our ecological deficit by drawing down local resource stocks and accumulating carbon dioxide in…
Lesa meira