Alda og samstarfsverkefni um mannréttindi og viðskipti

Frá byrjun árs 2022 hefur Alda tekið þátt í áhugaverðu fjölþjóðlegu samstarfsverkefni,  Lighthouse Keepers, Business and Human Rights In CCE and Central Asia, sem lauk nú í sumar. Aðkoma Öldu að verkefninu var fjölþætt. Alda stóð fyrir spennandi málstofu Gagnsæi, siðareglur og tengsl félagasamtaka við viðskiptalífið, í Veröld, húsi Vigdísar, þann 29, júní 2022 og…

Lesa meira

Hugleiðingar um hegðunarmynstur, vinnutíma og loftslagsmál

Við lifum á tímum þar sem verður sífellt betur greinilegt að loftslagsbreytingar eru raunverulegar og af völdum athafna fólks og heilu samfélaganna. Vísindasamfélagið, með Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í fararbroddi, hefur lýst því yfir að hafið sé yfir skynsamlegan vafa að loftslagsbreytingar eigi sér stað vegna síaukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda og losunin komi til vegna…

Lesa meira

Kjarasamningar: Um vetrarfrí, styttingu vinnutímans og framfarir

Nú á næstu mánuðum losna flestir kjarasamningar á íslenskum vinnumarkaði og semja þarf um kaup og kjör í mjög mikilli óvissu um framtíðina. Verðbólga er mikil og efnahagsástandið í heiminum er um margt ótryggt. Þá er okkur á margan hátt eðlislægt að reyna aðeins að verja það sem hefur áunnist, fremur en að stuðla að…

Lesa meira

Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga

Það er orðið algerlega ljóst að loftslagsbreytingar eru raunverulegar, að þær stefna öryggi og afkomu mannkynsins í verulega hættu, að þær eru orsakaðar af hegðun mannskepnunnar, og að aðgerða er þörf. En hvaða aðgerðir eiga það að vera? Skoðum fyrst hver vandinn er. Í skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar frá árinu 2018 er staðhæft…

Lesa meira

Bréf: Fjórða iðnbyltingin, loftslagsbreytingar og vinnutími

Í framhaldi af fyrra bréfi til ráðuneyta sem sent var 2021, sendi Alda annað bréf til ráðuneyta um svipað efni. Aftur er hvatt til að koma á fót skipulögðu samstarfi til að takast á við loftslagsbreytingar og fjórðu iðnbyltinguna. PDF útgáfa bréfsins. *** Alda vísar til fyrra bréfs félagsins til ráðuneytisins, dagsett 26. mars 2021,…

Lesa meira

Tilraunaverkefni um fjögurra daga vinnuviku – líka á Íslandi

Á undanförnum áratug á Íslandi hefur mikið verið rætt um og tekist á um styttingu vinnuvikunnar, en þökk sé mikilli umræðu og baráttu stéttarfélaga og annarra samtaka fyrir málefninu tókst að semja um styttri vinnuviku í kjarasamningum. Hér léku tilraunaverkefni BSRB um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg og ríkinu lykilhlutverk, en með þeim jókst skilningur á…

Lesa meira

Viðskiptamaðurinn sem vill stytta vinnuvikuna

Andrew Barnes hefur háleitar hugmyndir um fjögurra daga vinnuviku Það hefði eflaust þótt saga til næsta bæjar hér á árum áður að viðskiptamaður, kapítalisti jafnvel, hefði áhuga á styttri vinnuviku. Frasinn „tími er peningar“ er enn í fullu gildi, ekki satt? En sagan er sönn, því milljarðamæringurinn og viðskiptamaðurinn Andrew Barnes heldur nú á lofti…

Lesa meira

Upptökur frá ráðstefnu um styttri vinnuviku

Stytting vinnuvikunnar er nú komin á dagskrá stéttarfélaga og annarra félagasamtaka um víða veröld og er nú mikið rædd í fjölmiðlum, í stjórnmálahreyfingum og hjá hugveitum um allan heim. Stytting vinnuvikunnar er þó ekki aðeins mál sem varðar lífsgæði, jafnvægi vinnu og einkalífs, og að deila vinnunni á fleiri hendur, heldur einnig nokkuð sem varðar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2021

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 16. október 2021 kl. 13:00 að Bolholti 6, Reykjavík. Fundurinn verður á 2. hæð, í húsnæði Múltíkúltí. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga5. Lagabreytingar6. Kosning kjörnefndar7. Kosning stjórnar8. Önnur mál Sérstök athygli er…

Lesa meira