Guardian: 99% vs 1%

It has been the rallying cry of the Occupy movement for the past two months – but is the US really split 99% v 1%? As poverty and inequality reach record levels, how much richer have the rich got? This animation explains what the key data says about the state of America today.

Lesa meira

Occupy economics

On November 13th 2011, economists from the University of Massachusetts Amherst drafted an open statement to the Occupy Wall Street movement pledging their support. Since then, more than 350 economists from around the world have added their names. Occupy Economics from Softbox on Vimeo.

Lesa meira

Econ4

Our aim is to change both the economics profession and common-sense understanding about how the economy works and should work. For this we need to disseminate new ideas, train the new generation of scholars and public intellectuals, and advance new research agendas. Econ4 website. Econ 4 – Introduction from Softbox on Vimeo.

Lesa meira

Þátttökufjárhagsáætlunargerð í New York

New York borg hefur nú innleitt þátttökufjárhagsáætlunargerð. Íbúar borgarinnar hafa nú tíma fram í mars 2012 til að ákveða í hvað um 700 milljónir króna eiga að fara, svona í fyrstu umferð en ferlið verður árlegt. Ákvörðun borgaranna verður bindandi. Myndin er fengin af vef verkefnisins www.pbnyc.org Þátttökufjárhagsáætlunargerð hefur verið reynd með góðum árangri í…

Lesa meira

Tíu ástæður til að láta ójöfnuð sig varða

New Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…

Lesa meira

Kapítalíska tengslanetið sem stjórnar heiminum

New Scientist greindi nýlega frá rannsókn á tengslum milli stórfyrirtækja. Greind voru tengsl á milli 43.000 fyrirtækja og í ljós kom að hlutfallslega fá fyrirtæki höfðu yfirburðastöðu. Það voru um 147 fyrirtæki sem höfðu yfirburðarstöðu. Í greininni er greint frá 50 efstu fyrirtækjunum af þessum 147. Rannsóknin var framkvæmd af vísindamönnum við Swiss Federal Institute of…

Lesa meira

Occupy London: this is what democracy looks like

Tim Gee heimsótti Occupy London og sagði frá því á bloggsíðum New Internationalist. Eins og víðar heldur fólk borgaraþing og reynir til hins ítrasta að komast að sameiginlegri niðurstöðu um þau málefni sem mótmælendur standa frammi fyrir. Eitt af því sem mótmælin hafa fram að færa eru þessi litlu borgaraþing, sem sýna hvernig alvöru lýðræði…

Lesa meira