Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um þingsályktunartillögu um grænan samfélagssáttmála. Alda telur málið jákvætt, en leggur til nokkrar breytingar. Umsögnina má finna í heild sinni hér.
Lesa meiraÍ Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…
Lesa meiraFundur settur klukkan 18. Mættir voru: Guðmundur, Krisinn, Harpa, Hjalti, Ásta, Þórarinn (ritari) og sænskur mannfræðinemi sem fylgdist með. Í samræmi við niðurstöðu fyrri fundar hafði Guðmundur tekið saman lista yfir vandamál í hagkerfinu sem þarf að lagfæra sem allra fyrst, flest vandamál sem hefði þurft að leysa strax eftir hrun. Listinn var ræddur og…
Lesa meiraÁ dögunum var haldin kjararáðstefna hjá Starfsgreinasambandinu, en sambandið nær yfir 19 stéttarfélög. Alda sendi inn á þennan fund skjal þar sem helstu röksemdir Öldu fyrir styttingu vinnudags eru tekin saman. Skjalið má finna hér.
Lesa meiraBoðað er til fundar í hópi um nýtt hagkerfi þann 20. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að fara yfir drög að stefnu Öldu um hagkerfisbreytingar sem þurfa að ganga í gegn á allra næstu árum.
Lesa meira[A] shorter work week is practical even within the constraints of a capitalist society. (Indeed, workers already put in far fewer working hours per year than we do in the United States in most industrialized countries; usually in the form of longer vacations.) If we move beyond the constraints imposed by capitalism, deep cuts in…
Lesa meiraFundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…
Lesa meiraMike Beggs skrifar um kapítalisma, hugmyndir Keynes, dreifingu auðsins og fleira: Socialists would surely agree with Keynes that while there is no cure for the human condition, the economic problem can indeed be solved. We would disagree that the solution will emerge smoothly and naturally out of capitalism. Jacobin writers have repeatedly made the case…
Lesa meiraJason Fried einn stofnanda fyrirtækisins 37signals segir frá tilraunum með vinnudaginn innan fyrirtækisins: We grow out of a lot as we grow up. One of the most unfortunate things we leave behind is a regular dose of change. Nowhere is this more evident than at work. Work in February is the same as work in…
Lesa meiraNew Internationalist birti nýlega myndskýringu á sanngjarnara hagkerfi hér.
Lesa meira