Alda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 29. maí kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun á því hvernig alvöru hagkerfi eigi að vera rekið. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi vinna að gerð…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraÞriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…
Lesa meiraMoney, a chart of it all (almost, where it is and what it can do. Explore the chart.
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meiraGrein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…
Lesa meiraLýðræðisfélaginu hefur verið boðið að taka þátt í kaffispjalli um sjávarútveginn sem Húmanistaflokkurinn stendur fyrir. Þau Sólveig Alda Halldórsdóttir og Björn Þorsteinsson munu halda stutt erindi um lýðræðisvæðingu atvinnulífsins. Aðrir frummmælendur eru Finnbogi Vikar, ráðgjafi í sjávarútvegi og Júlíus Valdimarsson, ráðgjafi um vinnumál. Umfjöllunin byggist á stuttu innleggi frummælenda og þáttöku fundarmanna í umræðum. Fundurinn…
Lesa meiraFundur hóps um lýðræðislegt hagkerfi fór fram í Hugmyndahúsinu, Grandagarði 2, kl. 20:00 – 21:30 þann 8. mars 2011. Fundarseta: Björn Þorsteinsson, Gústav A. B. Sigurbjörnsson, Hjalti Hrafn og Helga Kjartansdóttir.
Lesa meiraFundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi var haldinn 16. feb. 2011. Á dagskrá fundar var að hefja vinnu við ný samvinnufélagslög. Fundur hófst kl. 20:00.
Lesa meira