Lýðræðislegt hagkerfi – fundargerð 16.10.2012

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu hagkerfisins. Mættir voru Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Kristinn Már (er ritaði fundargerð). 1. Þingsályktunartillaga – staðan Þingsályktunartillaga um lýðræðisleg fyrirtæki (endanlegt skjal væntanlegt á vefinn) er farin fyrir þingið. Það var Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem átti frumkvæði að því að koma málinu inn í þingið. Hún er til vinnslu…

Lesa meira

Stytting vinnudagsins: Alda í fréttum

Alda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…

Lesa meira