Chris Maisano skrifar um tækniframfarir og nauðsyn þess að breyta vinnunni sem slíkri: [We] should challenge the organization of work itself and fight to appropriate the free time made possible by the continuing development of science and technology Meira hér.
Lesa meiraFólkið hjá Co-opoly bjó til þessa fínu skýringarmynd um lýðræðileg samvinnufyrirtæki:
Lesa meiraAlda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…
Lesa meiraAlda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 29. maí kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun á því hvernig alvöru hagkerfi eigi að vera rekið. Á dagskrá fundarins er áframhaldandi vinna að gerð…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 8. maí kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður umfram allt ótrúlega gaman. Rætt verður um mál eins og þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og sitthvað fleira. Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að…
Lesa meiraAlda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30 Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…
Lesa meiraBoðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…
Lesa meiraEins og fram kemur í síðustu fundargerð boðar málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu til vinnufundar mánudagskvöldið 19. mars, kl. 20.30 í Grasrótarmiðstöðinni. Unnið er að gerð laga fyrir samvinnurekstur eða lýðræðisleg fyrirtæki og er mál fundarins að útdeila verkefnum og hefja skrif 🙂
Lesa meiraFundur í sjálfbærnihópnum verður miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meðal þeirra verkefna sem hópurinn vinnur að má nefna sjálfbærniþorp og tillögur að því hvernig megi sjálfbærnivæða samfélögin okkar í heild. Dagskrá Stefna Öldu í sjálfbærnimálum Alvöru grænt hagkerfi Sjálfbærniþorp Hönnun Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast…
Lesa meira