Af hverju nennir fólk ekki að mæta á fundi?

Eftir Kristínu I. Pálsdóttur – Grein þessi birtist á Smugunni 22. 09. 11  – Ég var að koma af opnum fundi um drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Þar sem ég komst ekki á mælendaskrá á fundinum ætla ég að senda lýðræðisnefndinni bréf með nokkrum hugmyndum um lýðræðisvæðingu og deila því með ykkur þar sem lýðræðið varðar okkur öll. Í fyrsta lagi…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…

Lesa meira

Alvöru lýðræði

Í Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að…

Lesa meira

Ráðstefna um beint lýðræði 14. sept. n.k.

Innanríkisráðuneytið efnir til ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum. Ráðstefnan er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 14. sept. n.k. Ráðstefnan samanstendur af fyrirlestrum fyrri hluta dags og af umræðum seinni hluta dags. Íris Ellenberger, stjórnarmaður í Öldu, flytur erindi um beint lýðræði fyrir hönd Lýðræðisfélagsins. Við hvetjum alla félagsmenn og áhugamenn um aukið…

Lesa meira

Lýðræðið

Hrunið leiddi í ljós hvernig völd þjappast á hendur fárra þegar ekki er gætt að reglum lýðræðisins. Stjórnmálamenn og bankastjórar sögðu allt í himnalagi. Ráðamenn blekktu almenning. Fundir að næturlagi voru sagðir ósköp eðlilegir. Svo hrundi allt saman og sannleikurinn kom fram í dagsljósið. Ekki einu sinni ráðherra bankamála fékk að vita hvað var að…

Lesa meira

Stefna: Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Lýðræði, alvöru lýðræði Flokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að…

Lesa meira