Íris Ellenberger stýrði fundi og ritaði fundargerð. Mætt: Íris, Björn Brynjar, Hjörtur Hjartarson og Kristinn Már 1. Rætt um tillögur Kristins og Írisar til stjórnlagaþings (sjá hér að neðan). Hjörtur lagði til að fækka þingmönnum og láta kjördæmi standa eins og þau eru í dag. Íris og Kristinn útskýrðu að kjördæmum yrði haldið til að…
Lesa meiraFundargerð frá fundi málefnahóps um stjórnlagaþingið sem haldinn var 7. desember síðastliðinn.
Lesa meiraKrafan um breytingar er hávær og birtist okkur með margvíslegum hætti. Fjöldamótmæli á Austurvelli, eggjakast og tunnusláttur, innan við 10% treysta Alþingi, fjöldi nýrra stjórnmálaflokka skýtur upp kollinum, Jón Gnarr er borgarstjórinn í Reykjavík (grínlaust), rannsóknarskýrslan, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnlagaþingið og svo mætti lengi telja. Segja má að þetta ástand komi engum á óvart í ljósi…
Lesa meiraEin þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni, hafa æ fleiri fundið sig knúin til að spyrja sig sjálf og aðra um réttmæti þessarar almennu skoðunar – ekki…
Lesa meira