Tvennt einkennir allt sem snertir vinnutíma á Íslandi. Annað er stöðnun: Vinnutími hefur lítið haggast undanfarna áratugi, ef horft er fram hjá tímabundinni styttingu á vinnutíma í kjölfar hrunsins. Sú tímabundna stytting var gerð til að spara peninga (yfirvinnubann og svo framvegis). Hitt er að umræða um vinnutíma er í skötulíki. Yfirleitt er rætt um…
Lesa meiraVenjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…
Lesa meiraÁrsþing Alþýðusambands Íslands var haldið á dögunum. Á þinginu voru samþykktar ýmsar ályktanir, m.a. um atvinnumál og verðtryggingu. Engin ályktun fjallar hins vegar um vinnutíma og er hvergi minnst á vinnutíma í ályktunum þingsins. Alda harmar að ekkert aðildarfélag ASÍ og ekki heldur miðstjórn þess hafi séð ástæðu til að leggja fram ályktun um styttingu…
Lesa meiraUndanfarna daga hefur verið fjallað um skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið McKinsey skrifaði. Skýrslan fjallar að miklu leyti um lélega framleiðni á Íslandi og eru lagðar fram tillögur að breytingum í þeim efnum. Markmið tillagna höfunda um aukna framleiðni eiga – segja höfundarnir – að auka lífsgæði á Íslandi, með auknum frítíma og aukinni neyslu. Þessi hugsun…
Lesa meira[A] shorter work week is practical even within the constraints of a capitalist society. (Indeed, workers already put in far fewer working hours per year than we do in the United States in most industrialized countries; usually in the form of longer vacations.) If we move beyond the constraints imposed by capitalism, deep cuts in…
Lesa meiraNý stjórn var kosin fyrir árið 2011 -2012. Stjórnina skipuðu Björn Þorsteinsson, Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Helga Kjartansdóttir, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kristinn Már Ársælsson, Magnús Björn Ólafsson og Sigrún Birgisdóttir. Fimm stjórnarmenn sátu áfram og fjórir nýir bættust við. Á síðasta aðalfundi var lögum félagsins breytt. Nafni félagsins var formlega breytt…
Lesa meiraMike Beggs skrifar um kapítalisma, hugmyndir Keynes, dreifingu auðsins og fleira: Socialists would surely agree with Keynes that while there is no cure for the human condition, the economic problem can indeed be solved. We would disagree that the solution will emerge smoothly and naturally out of capitalism. Jacobin writers have repeatedly made the case…
Lesa meiraFulltrúar Öldu hafa nú farið á fund fimm samtaka launþega til að ræða um styttingu vinnutíma. Allstaðar hefur hugmyndum Öldu verið vel tekið. Að sjálfsögðu hafa vaknað spurningar hjá fólki við lestur bæklingsins sem við sendum í sumar. Þeim spurningum hafa fulltrúar félagsins reynt að svara eftir fremsta megni. Yfir 30 félög hafa haft samband…
Lesa meiraJason Fried einn stofnanda fyrirtækisins 37signals segir frá tilraunum með vinnudaginn innan fyrirtækisins: We grow out of a lot as we grow up. One of the most unfortunate things we leave behind is a regular dose of change. Nowhere is this more evident than at work. Work in February is the same as work in…
Lesa meiraTillögur Öldu um styttingu vinnudags hafa hlotið góðan hljómgrunn hjá stéttarfélögunum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir og eru fleiri framundan. Tillögurnar voru á dögunum teknar fyrir hjá Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Stéttarfélagið beindi því Bandalags háskólamanna að halda félagsfund um málið. Bandalag háskólamanna er regnhlífarsamtök 25 félaga. Var enn fremur hvatt til að Alda væri…
Lesa meira