Efni til Framtíðarnefndar Alþingis

Nýverið var tilkynnt um stofnun Framtíðarnefndar á vegum Alþingis. Nefndin á að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir sem geta orðið í kjölfar þróunar nýrrar tækni sem og vegna hlýnunar jarðar, en einnig hvernig megi bregðast við þessum ógnum og tækifærum. Alda sendi nefndinni erindi þar sem lögð er áhersla á að efla lýðræðið, nýta…

Lesa meira

Umsögn Öldu um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir. Umsögn Öldu er jákvæð, enda bendir margt til þess að stytting vinnuvikunnar geti gagnast vinnandi fólki og fjölskyldum þeirra til að ná betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs, auk þess sem stytting vinnuvikunnar geti haft jákvæð áhrif á menntun barna,…

Lesa meira

Maðurinn er ekki vél

Sólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, skrifaði grein sem birtist í Reykjavíkurblaðinu og Hafnarfjarðar- og Garðabæjarblaðinu MAÐURINN ER EKKI VÉL John Stuart Mill sagði fyrir nokkru síðan: “[maðurinn] er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðin verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafna óhindrað í allar áttir…” Hann vildi meina að…

Lesa meira

Seðlabankinn vill að við vinnum enn meira

Tvennt einkennir allt sem snertir vinnutíma á Íslandi. Annað er stöðnun: Vinnutími hefur lítið haggast undanfarna áratugi, ef horft er fram hjá tímabundinni styttingu á vinnutíma í kjölfar hrunsins. Sú tímabundna stytting var gerð til að spara peninga (yfirvinnubann og svo framvegis). Hitt er að umræða um vinnutíma er í skötulíki. Yfirleitt er rætt um…

Lesa meira

Vinnutími í Svíþjóð og á Íslandi: Við náum Svíum eftir 95 ár

Venjulegur vinnudagur í lífi íslendinga gengur svona fyrir sig: Vaknað um eða fyrir sjö á morgnana, mætt til vinnu klukkan átta, eftir að hafa komið við á leikskóla eða í grunnskóla. Klukkan fjögur eða þar um bil – jafnvel fimm – er haldið úr vinnu, komið við aftur í skóla. Stoppað í búð kannski áður…

Lesa meira