Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum. Alda tekur undir að auka þurfi lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum og bendir á að fulltrúar fjármagns- og fyrirtækjaeigenda eigi ekki að eiga sæti í stjórnum lífeyrissjóða. Þingsályktunartillöguna má finna hér og umsögnina má finna hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Umsögnin er jákvæð í garð þrepaskiptingar, en bent er á að þrepin þurfi að vera fleiri en frumvarpið gerir ráð fyrir. Einnig er bent á að máli skiptir hvernig erfðafjárskatturinn er reiknaður. Umsögnina má finna hér og lagafrumvarpið hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn í Samráðsgátt ríkisins um lagabreytingu um ársreikningaskrá, sem myndi gera það að verkum að skráin yrði opin án endurgjalds. Félagið tekur undir tillöguna, enda eykur hún gagnsæi í samfélaginu og um hag fyrirtækja. Félagið hefur áður sent inn umsögn um svipað mál, hér. Umsögnina má finna hér og lagabreytingatillöguna má…
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagabreytingu um ársreikningaskrá, sem myndi gera það að verkum að skráin yrði opin án endurgjalds. Félagið tekur undir tillöguna, enda eykur hún gagnsæi í samfélaginu og um hag fyrirtækja. Umsögnina má finna hér og lagabreytingatillöguna má finna hér.
Lesa meiraAlda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.
Lesa meiraAlda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagatillögu sem myndi breyta því hvernig ráðuneytisstjórar og sendiherrar eru skipaðir, en með lagabreytingunni myndi verða meira gagnsæi um hvernig skipað yrði í slíkar stöður. Alda styður málið og eru í umsögninnni færð rök fyrir afstöðu félagsins. Umsögnina má finna hér. Lagabreytingatillöguna má finna hér.
Lesa meiraAlda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…
Lesa meiraAðgengi að upplýsingum skiptir miklu máli. Upplýsingar eru undirstaða upplýstrar umræðu. Án þeirra er engin vitneskja um stöðu mála. Engin umræða. Það er því mjög brýnt að aðgengi að upplýsingum um starfsemi hins opinbera sé tryggt. Svo er ekki í dag. Í raun er það ótrúlegt að aðgengið sé ekki tryggt fyrir almenning. Í lýðræðisríkjum…
Lesa meiraÍ frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…
Lesa meira