Stjórnarfundur verður haldinn annað kvöld í Hugmyndahúsinu að Grandagarði 2. Fundurinn hefst klukkan hálfníu og dagskráin er eftirfarandi:

1. Upplýsingalög
2. Fjölmiðlalög
3. Tillögur til stjórnlagaráðs
4. Umfjöllun um Ölduna
5. Önnur mál

Sjáumst þar!