Málefnahópur um lýðræði á sviði stjórnmálanna verður haldinn miðvikudagskvöldið 11. maí kl. 21 í Hugmyndahúsinu, Grandagarði.

Dagskrá fundarins:
1. Áframhaldandi kynning og umræður um tillögur til stjórnlagaráðs.
2. Aðgerðir til að vekja athygli á stefnu Öldu varðandi lýðræði á sviði stjórnmálanna (sjá http://lydraedi.wordpress.com/2011/04/26/stefna-lydraedisvaedum-stjornmalin/).
3. Önnur mál.

Allir velkomnir sem endra nær!