Hver er hræddur við lýðræði … í fyrirtækjum? Málþing 29. maí kl. 14.00-16.00

Sunnudaginn 29. maí býður Lýðræðisfélagið Alda til málþings um lýðræði í fyrirtækjum. Þrír stjórnarmenn í félaginu, Björn Þorsteinsson, Helga Kjartansdóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir munu kynna umræðuefnið. Að loknu kaffihlé verður opnað fyrir almennar umræður. Málþingið hefst kl. 14 í fyrirlestrasal Listaháskóla Íslands Skipholti 1 á gatnamótum Skipholts og Stórholts. Gengið er inn í húsið…

Lesa meira

Lýðræði í sveitarfélögum

Miðvikudaginn 25. maí mun Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldunni, halda erindi á opnum íbúafundi í Mosfellsbæ um lýðræði. Mun hann fjalla um ranhæfar leiðir að lýðræði í sveitarfélögum. Fundurinn er á vegum Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ og hefst kl. 20:00 í listasal Mosfellsbæjar, Kjarnanum, Þverholti 2. Allir velkomnir.

Lesa meira