Miðvikudaginn 25. maí mun Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldunni, halda erindi á opnum íbúafundi í Mosfellsbæ um lýðræði. Mun hann fjalla um ranhæfar leiðir að lýðræði í sveitarfélögum.

Fundurinn er á vegum Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ og hefst kl. 20:00 í listasal Mosfellsbæjar, Kjarnanum, Þverholti 2. Allir velkomnir.