Ráðstefna um beint lýðræði 14. sept. n.k.

Innanríkisráðuneytið efnir til ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum. Ráðstefnan er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 14. sept. n.k. Ráðstefnan samanstendur af fyrirlestrum fyrri hluta dags og af umræðum seinni hluta dags. Íris Ellenberger, stjórnarmaður í Öldu, flytur erindi um beint lýðræði fyrir hönd Lýðræðisfélagsins. Við hvetjum alla félagsmenn og áhugamenn um aukið…

Lesa meira

Borgarafundur 12. sept. kl. 20.00

Hreyfingin hefur boðið lýðræðisfélaginu að taka þátt í borgaraþingi um nýja stjórnarskrá. 🙂 Þingið er haldið í Iðnó mánudagskvöldið 12. september kl. 20.00-22.00 Frummælendur Daði Ingólfsson: Almennt um stjórnarskrána og breytingarferli hennar Geir Guðmundsson: Störf stjórnarskrárfélagsins Kristinn Már Ársælsson: Starfsemi Lýðræðisfélagsins Öldu Katrín Oddsdóttir: Störf Stjórnlagaráðs og frumvarp þess um stjórnarskrárbreytingar Hörður Torfason: Raddir fólksins…

Lesa meira

Fundargerð – Stjórnarfundur 16.8.2011

Fundinn sátu Sólveig Alda Halldórsdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Helga Kjartansdóttir, Björn Þorsteinsson, Dóra Ísleifsdóttir. Fundurinn var haldinn á Café Haiti. Fundarstjóri var Kristinn Már, Dóra ritar fundinn. 1. Stjórnlagaráð 2. Dagskrá haustsins (málefnafundir, aðalfundur) 3. Önnur mál 1. Kristinn leggur til að Aldan lýsi í megindráttum yfir stuðningi við tillögu stjórnlaganefndar en geri tillögur í…

Lesa meira

Stjórnarfundur 6. sept. 2011

Venju samkvæmt er stjórnarfundur haldinn fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og því er vert að minna á fundinn annað kvöld, þri. 6. sept. Hann er haldinn á Café Haiti og hefst klukkan 20.30. Dagskrá fundar er á þessa leið: 1. Húsnæðismál 2. Undirbúningur aðalfundar 3. Staða mála í málefnahópum 4. Önnur fundahöld með þátttöku Öldu…

Lesa meira