ALDA óskar öllum nær og fjær dásamlegrar hátíðar, friðar, umhverfisvænna gjafa, mikils frítíma og góðrar hvíldar, endalausrar hamingju og ljúfra stunda í faðmi fjölskyldu og vina. Við þökkum fyrir árið sem er að líða og hlökkum til að takast á við verkefni næsta árs.
Lesa meiraHvernig verða peningar til? Staðreyndin er sú að allir peningar eru, á endanum, lán sem hefur verið veitt til einhvers aðila. Hvernig þessi lán verða til? Á vefsíðu nef, new economics foundation, er stuttur pistill um peninga: There are several conflicting ways of describing what banks do. The simplest version is that banks take in…
Lesa meiraAllir sem hafa haldið utan um rekstur, t.d. heimilis, félags eða fyrirtækis, vita að ef tekjur duga ekki fyrir útgjöldum fer reksturinn á endanum í þrot. Þetta er ótrúlega einfalt. Ömmuhagfræði. Þú þarft að afla a.m.k. jafn margra króna og þú lætur frá þér. Í kjölfar hrunsins hefur ríkið tekið á sig miklar skuldir og…
Lesa meiraTryggingafyrirtæki eru ekki alltaf stofnuð til að þröngur hópur hluthafa geti grætt á iðgjöldum annarra. Hér er lítil saga frá Indlandi þar sem tryggingafyrirtæki sem byggist á samvinnu kemur við sögu.
Lesa meiraAlda sendi inn neðangreinda umsögn við frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. máls. Alda ítrekar fyrri umsagnir og meðfylgjandi ályktanir félagsins vegna stjórnarskrármálsins. Tillögur til stjórnlagaráðs Lýðræðisfélagið hefur sent inn eftirfarandi tillögur til stjórnlagaráðs. Hverri tillögu fylgir greinargerð og fordæmi ef finnst. Tillögurnar eru tólf talsins og snúa að ákvæðum um forseta, kosningakerfi, dómendur, borgaraþing, fyrirtæki, stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur,…
Lesa meiraAlda sendi í gær umsögn til Alþingis um frumvarp sem liggur nú fyrir þinginu, en ef frumvarpið yrði að lögum myndu frídagar sem falla á helgar ekki lengur verða ónýttir heldur fengist frí næsta dag. Frumvarpið tekur líka á öðrum atriðum varðandi frídaga. Umsögnina má nálgast hér og frumvarpið sjálft hér.
Lesa meira1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar Stjórnmálin Sjálfbærni Hagkerfið og vinnutími Eitt málefni opið og ákveðið þegar nær dregur Rættt um fyrirkomulag fundanna, hvort betra væri fyrir eða eftir landsfundi. Frábært ef hægt væri að hafa ritmálstúlkun. Fyrirkomulagið skiptir máli. Hvaða málefni og niðurstaðan sú sem er að ofan. Hvaða þemu er líklegri til árangurs en…
Lesa meiraCharles Eisenstein fjallar um hagvaxtarhagkerfið: So ubiquitous is the equation of growth with prosperity that few people ever pause to consider it. What does economic growth actually mean? It means more consumption – and consumption of a specific kind: more consumption of goods and services that are exchanged for money. That means that if people…
Lesa meiraStjórnarfundur verður næstkomandi miðvikudag, 5. desember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir fundir Öldu eru öllum opnir. Vertu með! Dagskrá Fundaröð Öldu fyrir kosningar Umsagnir og málefni þingsins Starf hópa Stefna í sjálfbærnimálum Önnur mál
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…
Lesa meira