Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt hagkerfi 17/04/2012 Mætt voru: Hulda, Methusalem, Guðni, Guðmundur, Hjalti, Júlíus, Arndís, Einar Fundargerð ritaði Hjalti. Fundur var settur 20:30   Fundurinn var með óformlegu sniði. Rifjað var upp það sem gerðist á síðasta fundi og tekinn samann listi yfir þau verkefni sem þarf að…

Lesa meira

Lýðræðisvæðum stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir. Önnur mál Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum. Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt hagkerfi 17. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 17. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður unnið að gerð þingsályktunartillögu um lýðræðisleg fyrirtæki og rætt áfram um kynningu hugmyndarinnar og möguleikann á að fá fyrirlesara til landsins…. og það verða sagðir brandarar (af því að allir fundir hjá Öldu eru…

Lesa meira