Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 24. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4.

Dagskrá

  1. Stefna stjórnmálaflokks: lýðræði
  2. Stjórnmálaástandið, þingkosningar og flokkarnir.
  3. Önnur mál

Drög að stefnu stjórnmálaflokks í lýðræðismálum.

Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Umsjónarmenn hópsins eru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson.