Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður þriðjudaginn 22. maí kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Farið verður yfir þau verkefni sem hópurinn vann í vetur, hvernig megi koma þeim á framfæri og svo um næstu verkefni hópsins.
Lesa meiraFundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 24. maí kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Meginumfjöllunarefni fundarins eru tillögur Öldu að stefnu fyrir stjórnmálaflokka í sjálfbærnimálum (sjá drög að neðan).
Lesa meiraAlda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum, hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði ákvað í byrjun árs 2012 að vinna tillögu að stefnu fyrir stjórnmálaflokka í anda alvöru lýðræðis í nokkrum málaflokkum og hér gefur að líta fyrstu stefnuna, um lýðræðismál.
Lesa meira