Lokadrög – Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur

Alda hefur unnið drög að skipulagi stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Hér eru birt lokadrög, með viðbótum frá fyrri útgáfu við inngang og skýringar. Skipulagið sjálft. lagatextinn, hefur verið formlega samþykktur. Tillögurnar hafa ekki verið prófarkarlesnar. Athugasemdir eru vel þegnar. Rétt er að geta þess að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki í hyggju…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 3. janúar 2012

Stjórnarfundur í Öldu, 3. janúar 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mætt voru Ámundi Loftsson, Andrea Ólafsdóttir, Valgerður Pálmadóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Skúli Guðbjarnarson, Sigrún Birgisdóttir, Kristinn Már Ársælsson, Dóra Ísleifsdóttir, Björn Þorsteinsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir og Haraldur Ægir. Kristinn Már stýrði fundi og Björn ritaði fundargerð. 1. Ámundi og Andrea…

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt hagkerfi 10. jan. 2012

Þriðjudagskvöldið næsta verður fundur í málefnahópnum um lýðræðislegt hagkerfi. Á fundinum verður haldið áfram með vinnu við ný samvinnufélagslög. Dagskrá er óformleg en við munum m.a. skerpa á markmiðum með setningu nýrra samvinnufélagalaga, skoða tillögur að lögum fyrir gjaldþrota fyrirtæki, spennandi sjóði, hlutabréfaskatt og útgáfur af hlutafélagasamþykktum. Til að glöggva sig á verkefnunum má kíkja…

Lesa meira

Stjórnarfundur 3. janúar 2012

Gleðilegt ár allir saman! Það er ekki eftir neinu að bíða og stjórnarfundur verður haldinn þennan fyrsta þriðjudag á nýju ári. Fundurinn hefst klukkan 20.30 (Brautarholti 4). Á dagskrá fundar eru umræður um eftirfarandi: Nýjar námsskrár Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Ályktun um aðgerðir lögreglu gegn Occupy Fjárhagsreglur Öldu (drög í fundargerð frá síðasta stjórnarfundi) Ný sveitastjórnarlög…

Lesa meira