Boðað er til aðalfundar Öldu miðvikudaginn 1. Október 2014. Fundurinn verður haldinn klukkan 20:00 í Múltí Kúltí, Barónsstíg 3. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Lagabreytingatillögur skulu…
Lesa meiraMæting: Hulda, Hjalti, Gústi og Gunnar Ritari: Hjalti fundur settur: 20:10 Hópurinn ræddi og reyndi að afmarka verkefni fyrir sjálfbærnihópinn tið að vinna að næsta vetur. Ákveðið var að reyna að vinna með tengsl kapítalismi og hlýnun jarðar. Stefnt er að því að koma inn í umræðuna “makró greining” á vandanum við hlýnun jarðar. Taka…
Lesa meiraÞað verður fundur hjá sjálfbærni hóp Öldu á miðvkudag 17. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er: 1. Ræða og afmarka verkefni fyrir sjálfbærnihópinn næsta vetur. 2. Gera starfsáætlun fyrir veturinn. 3. Ræða og undirbúa mögulega þáttöku Öldu í People’s climate march. Allir fundir Öldu…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu 10. september Mæting: Gunnar Freyr, Hjalti, Ragnar, Hulda, Halldóra, Júlíus Ritari: Hjalti Fundur settur kl 20:10 Rætt var um þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu sem að Halldóra ætlar að leggja fram fyrir Pírata. Farið var yfir drög að tillögunnu og rætt um breytingar, framsetningu…
Lesa meiraÞað verður fundur í málefnahópi Öldu um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvkudag 10. september kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3. Á dagskrá fundarins er að fara yfir mögulega þingsályktunartillögu frá pírötum og koma með tillögur og efni sem gæti gagnast í greinagerð fyrir tillöguna. Allir fundir Öldu eru opnir og allir…
Lesa meiraAlda – félag um sjálfbærni og lýðræði Stjórnarfundur 3. september fundur settur kl: 20:00 Mæting: Hjalti Hrafn, Gústav Adolf, Hulda Ritari: Hjalti Farið var yfir hópastarfið á seinasta ári og rætt um hvaða hópa við viljum einbeita okkur að á þessu ári. Ákveðið var að einblína á sjálfbærni hóp og skilyrðislausa grunnframfærslu. Stefnt er á…
Lesa meira