Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí) Hellusundi 3, efri hæð (kort). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Þeir sem vilja geta mætt hálftíma fyrr, kl. 19:30 á örstuttan fyrirlestur og spjall um lýðræðisleg fyrirtæki og sýn og stefnu Öldu hvað varðar hagkerfið. Tilvalið…
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um skilyrðislausa grunnframfærslu á miðvikudaginn 19. Febrúar kl. 20:00. Fundurinn er haldin að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt. Dagskrá: Kynning: Hvað er skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun). Fara yfir stöðuna í Sviss og ESB. Möguleikar á að koma þessu málefni…
Lesa meiraMætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…
Lesa meiraStjórnarfundur verður, venju samkvæmt, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar á lýðræðisferlum og rannsóknum Önnur mál
Lesa meiraBoðað er til fundar í sjálfbærnihópnum. Fundurinn verður miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi og hefst klukkan 20.00. Dagskrá er frekar óformleg og hress. Farið verður í drög að leiðarvísi fyrir Ísland í umhverfismálum og lagt á ráðin. Fundað er í Múltíkúltí á Barónsstíg 3. Allir velkomnir!
Lesa meiraSólveig Alda, stjórnarmaður í Öldu, skrifaði grein sem birtist í Reykjavíkurblaðinu og Hafnarfjarðar- og Garðabæjarblaðinu MAÐURINN ER EKKI VÉL John Stuart Mill sagði fyrir nokkru síðan: “[maðurinn] er ekki vél, byggð eftir fyrirmynd til að vinna fyrirfram ákveðin verk, heldur tré, sem þarf að vaxa og dafna óhindrað í allar áttir…” Hann vildi meina að…
Lesa meiraStjórnarfundur var haldinn þann 8. janúar 2014. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Hjalti Hrafn (er stýrði fundi), Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Sólveig Alda og Kristinn Már (er ritaði fundargerð) 1. Verkefni á döfinni Haldinn verður fundur í sjálfbærnihóp í næstu viku en þar er nokkur vinna hafinn og góður andi í hópnum. Unnið verður áfram með…
Lesa meiraFyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 8. janúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni og því ekki seinna vænna en að koma starfinu á fullt. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar…
Lesa meira